Afsláttur
Hvernig virkar að bæta við afslætti á reikning eða vörur?
Hægt er að setja afslátt á hverja reikningslínu fyrir sig ásamt því að setja inn afslátt á allan reikninginn. Ef að reikningur er notaður í fleiri en einni skýrslu, þá deilist afslátturinn á allar skýrslur sem innihalda það reikningsnúmer.