Birgi
Hvernig virkar EORI lookup?
Ef að EORI númer birgja er þekkt þá er nóg að setja inn nafn og EORI númer. Ef að EORI númerið kemur frá Bretlandi, fyllast sjálfkrafa inn upplýsingar um Birgjann.
Ef að EORI númerið kemur frá ESB, þá staðfestir kerfið að EORI númerið sé rétt, og gefur villu ef að það stemmir ekki.
Ef EORI númer er ekki þekkt þá þarf að setja inn heimilisfang, póstnúmer og stað birgja.