Gjöld Get ég séð öll gjöld sem fylgja skýrslunni áður en að hún er unnin af tollinum? Öll gjöld eru reiknuð sjálfkrafa samstundis þegar unnið er í skýrslunni. Þetta leyfir notendum að fylgjast með gjöldum áður en að skýrsla er send til tollsins.