Leyfi
Hvernig er leyfi bætt við vöru
Fyrir ákveðnar vörur þarf að setja inn leyfi. Ef að búið er að slá inn tollflokk mun kerfið finna hvaða leyfi þarf fyrir vöruna (ef við á) og er hægt að sjá það með því að fella niður línuna með ör lengst til vinstri á hverri línu fyrir sig.
Hægt er að bæta við eða eyða leyfum.