Sjálfgefin gildi
Er hægt að setja sjálfgefin gildi ef að ég nota alltaf sama gildi í öllum skýrslum?
Hægt er að stilla sjálfgefin gildi niður á fyrirtæki og notendur. Sjálfgefnu gildin haldast þá í gegnum allar skýrslur sem unnar eru og er tilvalið að nota fyrir upplýsingar sem eru alltaf eins.