Stilla dálka Er hægt að stilla dálka í reikningstöflunni? Hægt er að stilla alla dálka í reikningstöflu. Notendur geta valið hvaða upplýsingar eiga við um sig og í hvaða röð gildi eru slegin inn.