Tenging við tollinn
Hvernig er tengingin við tollinn?
Skýrslur eru sendar úr kerfinu á tollinn í gegnum Unimaze sem EDI skeyti. Þau koma sömu leið til baka frá tollinum til baka í kerfið. Skýrslur koma til baka með villum frá tollinum ef að við á og eru þær þá í stöðu “Athugasemd” .Þegar búið er að lagfæra þær villur er hægt að senda skýrsluna aftur.